Liðið geng Boro komið

Jæja, liðið er komið:

Reina

Finnan – Hyypiä – Carragher – Riise

Gerrard – Sissoko – Alonso – Kewell

Crouch – Morientes

Fátt kemur á óvart, einu vafa-atriðin voru í raun vinstri kantur, þar sem Harry nokkur Kewell kemur inn og svo er Moro Fernando með Crouchy frammi.

Áfram Liverpool!

3 Comments

  1. Hver er þessi Moro? Sorry, þoli hreinlega ekki þegar þetta nafn er notað 🙂

    Mér finnst fínt þegar ég er kallaður Sigursteinn, Steini, SSteinn eða Stoney (erlendis), en ég væri ekkert að fýla það neitt sérstaklega að vera kallaður grjóthaus. Nando sagði í viðtali á sínum tíma að hann þoldi ekki að vera kallaður Moro, hann héti Fernando Morientes, og ef menn vildu stytta það þá væri fínt að kalla sig bara Nando.

Boro á morgun!

Liverpool 2 – Middlesboro 0