Kirkland vill vera áfram hjá W.B.A.

Chris Kirkland segist vera ánægður hjá W.B.A. og hann [getur vel hugsað sér að vera þar áfram eftir þetta tímabil](http://www.teamtalk.com/teamtalk/News/Story_Page/0,7760,1785_879771,00.html).

Kirkland hafði byrjað þetta tímabil vel áður en hann meiddist enn einu sinni. Hann er hjá WBA að láni út tímabilið, en eftir það getur hann vel hugsað sér að vera áfram hjá liðinu, enda gerir hann sér grein fyrir því að framtíð hans hjá Liverpool er ekki mikil.

2 Comments

  1. Ein spurning hérna til allra sem lesa þetta og hafa eitthvað solid vit á því:

    Má Gonzalez spila með okkur eftir áramót eða ekki? Þá meina ég á þessu seasoni í alvöruleikjum. :confused:

United út, Simao inn? (uppfært! x2)

Þetta er auglýsing