Crouch, Crouch og aftur Crouch.

Er Crouch ástæðan fyrir góðu gengi okkar undanfarnar vikunar? Rafa [er alla vega á því](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N150700051129-1439.htm) og segir m.a.:

He is a very important player for us and he keeps the ball and gives his team-mates great support. He has given us more opportunities and possibilities. “

Mick McCarthy [slær á létta strengi](http://home.skysports.com/list.asp?hlid=329601&cpid=8&CLID=&lid=2&title=McCarthy+to+”sort+out”+Crouch&channel=football_home) fyrir leikinn annað kvöld og segist ætla að tuska Crouch til fyrir leikinn.

“I might have to grip Crouch in the tunnel and sort him out before we go out, maybe that’s the only way forward,”

Ég er frekar á því að feikilega sterk vörn (Finnan-Hyypia-Carragher) sé lykillinn af góðu gengi okkar undanfarið. Burt séð frá Crouch og þeirri umræðu þá hlakka ég til að sjá leikinn annað kvöld þar sem við vinnum stórsigur (jafvnel líkt og gegn Crystal Palace um árið 9-1).

4 Comments

  1. Við megum ekki gleyma þætti Reina í markinu. Hann er búinn að vera frábær að mínu mati. Kemur með öryggi og festu í vörnina sem vantaði á síðasta tímabili.

    Svo vil ég nú frekar þakka miðjunni og því að kanntarnir hafa verið að standa sig vel fyrir gott gengi að undanförnu.

    Annars er liðið gott um þessar mundir. Vona bara að ég sjái Riise aldrei aftur á kanntinum.

  2. Hún er komin inn. Ég tek þetta á mig, biðst afsökunar, ég hreinlega *gleymdi* því að við værum að fara að spila.

    Enda sjaldgæft að sjá Liverpool spila deildarleik á miðvikudegi. 🙂

Nýr vara-vara markvörður

Sunderland á morgun!