Zenden frá í 3-4 vikur

Bolo Zenden meiddist á hné gegn Real Betis [og verður frá í þrjár vikur](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N150677051126-1417.htm).

Slæmt mál, þar sem að Zenden var farinn að finna sig hjá liðinu. En þetta gefur væntanlega Ástralanum okkar tækifæri til að stimpla sig rækilega inní þetta lið. Áfram Harry!

Crouchy og Cisse byrja

Manchester City 0 – Liverpool 1