Núna ætti þetta að vera komið

Jæja, búinn að laga síðuna aðeins til og núna ættu öll villuskilaboð að vera úr sögunni (nema kannski á gömlum færslum). Látið mig vita ef enn er eitthvað ekki í lagi.

Ein athugasemd

  1. Gott að allt er komið í lag – maður var kominn með fráhvarfseinkenni þegar hún lá niðri. Verð bara að hrósa ykkur fyrir mjög góða síðu fyrir svona Liverpool fíkla. Gangi ykkur vel áfram!

Real Betís á morgun!

Djibril ó só happí