Kommentin komin í lag

Ég klikkaði á því að uppfæra ummælasíðurnar, en núna eru þær komnar í lag, þannig að þið getið kommentað á færslur aftur.

4 Comments

  1. Úffff hvað ég er glaður núna :biggrin2: Maður veit ekki hvað maður hefur fyrr en mist hefur 😉 Þetta er frábær síða og ég vildi bara þakka fyrir, því ég veit hvað þetta er mikil vinna og ég met hana mikið :biggrin: Hafið það sem best og ÁFRAM LIVERPOOL..

  2. Tek undir með KK í einu og öllu :biggrin2: :biggrin2:

    Þetta er einfaldlega ein besta fótboltasíða á landinu og staðreyndin að hún er um Liverpool er

    BRILLJANT 🙂

Alonso og Garcia

Crouch jákvæður þrátt fyrir markaleysið.