Alonso og Garcia

Samkvæmt Echo, þá er enn óvíst hvort að Xabi getur leikið með á miðvikudaginn. Það mun sennilega koma í ljós á morgun.

En Luis Garcia er allavegana heill. Þannig að miðjan gæti hugsanlega litið eins út og í byrjun leiksins gegn Portsmouth.

Ein athugasemd

  1. Gott mál. Vonandi eru allir klárir í þennan leik og við höldum áfram sigurgöngu okkar ásamt því að Pepe haldi markinu hreinu.

Síðan komin í lag

Kommentin komin í lag