Síðan komin í lag

Jæja, nú á síðan að vera komin í lag. Ég er búinn að setja inn gamla útlitið og allar færslurnar, nema færslur frá lokum októbers til síðustu viku. Er enn að vesenast með þær færslur.

Endilega látið mig vita ef eitthvað er óeðlilegt við síðuna.

Ein athugasemd

L’pool 3 – Pompey 0

Alonso og Garcia