Liverpool bloggið komið upp aftur: STÓRKOSTLEGT!

**WE’RE BACK!**

Söknuðuð þið okkar ekki? Ég veit að ég hef saknað þess virkilega mikið að geta ekki skrifað inná þessa síðu undanfarna daga. Beisiklí þá átti það ekki að vera neitt mál að skipta um server, en gaurinn sem ætlaði að redda þessu, réð ekki við neitt og gafst endanlega upp í kvöld. Ég þurfti því að finna mér annan hýsingaraðila og það gekk í kvöld.

Síðan er þó alls ekki komin í 100% form. Það vantar enn að fá gömlu færslurnar almennilega inn, sem og útlitið. Ég bið ykkur bara um að vera þolinmóð á meðan ég klára þetta. Þetta tekur allt tíma. En aðalmálið er að við getum núna farið að setja inn nýtt efni á síðuna.

Ég veit að við Kristján og Aggi erum allavegana verulega spenntir yfir því að fara aftur að skrifa um Liverpool!

4 Comments

  1. Já sjitt maður! Var farinn að hafa verulegar áhyggjur af þessu:) 3-0 á morgun, Crouch með þrennu!

  2. Loksins loksins! Maður er búinn að vera hálf lamaður þessa vikuna þegar AÐALsíðan hefur legið niðri. Sigur í dag, 2-0, Garcia og Crouch með mörkin.

  3. Já, auðvitað, Páló! Einsog ég sagði, þá mun gamla lookið koma inn aftur á næstu dögum. Patience, my friend 🙂

    Annars, þá er ég sammála Svavari. Ég held að í tilefni þess að L’Pool bloggið sé komið upp þá muni Crouchy skora þrennu! Þið lásuð það fyrst hér!

Pompey á morgun

Liðið komið