Sálfræðistríðið hafið…

Jæja það styttist í LEIKINN á morgun og blöðin eru full af viðtölum við leikmenn um leikinn. Chelsea leikmenn vilja hefna ósigursins frá því í fyrra en við munum endurtaka leikinn… Rafa [segir fullviss um sigur á morgun](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N150110050927-1356.htm) og líkt og ávallt þá trúi ég honum.

“Chelsea are a good team but they can be beaten. They are going well in the league at the moment but they do have weaknesses. I’m not telling you what they are, but they do exist. It’s up to us to take advantage of them…”

Gerrard virðist klár í leikinn:

“I’ll relish the challenge… Big games like this are what you want to play in”

Alonso orðar þetta einnig vel:

“We’ve a lot of respect for Chelsea but we’re not afraid of them and I know we can beat them,”

Hernan Crespo [er ennþá að sleikja sárin eftir tapið](http://www.mirror.co.uk/sport/football/tm_objectid=16179166%26method=full%26siteid=94762%26headline=crespo%2d%2di%2dwant%2drevenge%2dfor%2dmy%2dfinal%2dagony-name_page.html) þegar hann var með Milan:

“I want to forget the final against Liverpool. But it’s impossible. I have tried so much to wipe it out of my memory but nothing works…”

… og dómari leiksins er frá Ítalíu og heitir Massimo De Santis. Hann hefur einu sinni dæmt hjá báðum liðum. Sigurleikur okkar gegn Auxerre (1-0) í UEFA bikarnum árið 2003 og sigurleikur hjá Chelsea gegn CSKA Moskvu í riðlakeppninni í fyrra í Moskvu 0-1. Þess má geta að De Santis starfar sem laganna vörður í Rómarborg.

Ein athugasemd

  1. Ég hef líka reynt að þurrka Liverpool-Ac-Milan úr minninu með því að horfa reglulega á þessar 6minutes in heaven en það hreinlega tekst ekki! :biggrin:

Chelsea-vikan hefst… (uppfært)

Mark f***ing Lawrenson