Reina ánægður með Carra og Crouch hrósað.

Reina segir að Carragher sé [einn af bestu varnarmönnum í heimi](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N149971050914-1011.htm) EN hann skilji bara ekki allt sem hann segir… hehehe!

“The only problem is I don’t understand a lot of what Carra is saying. It’s not so difficult with Sami…”

Og Rafa [er ánægður með frammistöðu Crouch í gær](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N149972050914-1032.htm) (sem og við allir) og telur víst að Sven (brandarabanki) Eriksson hljóti að vera ánægður með hans form í leiknum gegn Betis. Juanito [þótti einnig mikið til Crouch koma](http://football.guardian.co.uk/championsleague200506/story/0,16379,1569551,00.html) í leiknum í gær og segir m.a.:

“He was very difficult to play against,” said Juanito. “We really never got hold of him, especially in the first 15 minutes when we couldn’t work him out, and I think we saw that with the goals. It’s a real shame because we paid for those first 20 minutes for the whole game. I don’t think we dealt with him very well at all.”

og að sjálfsögðu var Rafa [sáttur við góðan útisigur gegn Betis](http://home.skysports.com/list.asp?hlid=307575&lid=2&cpid=5&title=Good+start+pleases+Rafa&channel=football_home).

“We had a few tired players and so I decided to make some changes. We have a big squad and so I can bring different players in if I think it’s necessary.

“We’ve another big game in the Premier League at the weekend and some of the players who started tonight on the bench could well come back for that game.”

Það þarf “guts” til að taka Gerrard, Finnan, Cisse, Warnock og co. úr byrjunarliðinu og vinna samt og það sannfærandi. Líklega ástæðan fyrir því að Rafa er stjórinn ekki ég!

Betís 1 – Liverpool 2 (uppfært)

Hvað er raunhæft og hvað er óraunhæft? (uppfært)