Mikill áhuga á Liverpool á Spáni.

Guillem Balague, sem skrifar fyrir SkySports um spænska boltann, hefur skrifað grein á official síðuna um það hversu Liverpool liðið er vinsælt á Spáni sem og um komandi átök gegn Real Betis. Mæli með pistlinum. [WHY LIVERPOOL FC REIGN IN SPAIN!](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N149947050912-1150.htm)

Carragher raunhæfur… eins og ávallt og fleira.

Real Betís á morgun í Meistaradeildinni!