Gonzalez kemur, 1. janúar eða 1. júlí 2006.

Mikið hefur verið rætt um Gonzalez málið og hef ég ekki í hyggju að fara neitt frekar ofan í það nema [að skv. heimasíðu Albacete](http://skysports.planetfootball.com/list.asp?hlid=303425&lid=2&cpid=8&title=Gonzalez+still+destined+for+Reds&channel=football_home) þá kemur Gonzalez um leið og hann fær atvinnuleyfi, sem er þá 1. jan eða 1. júlí 2006. Rafa virðist hafa mikla trú á þessum leikmanni og við treystum honum. Sem stendur er hann að ná sér af meiðslum sem hann hlaut í lokin á síðasta tímabili.

3 Comments

  1. Verðum við ekki að vona að hann komi strax 1 jan
    og bara í hörku formi 🙂

  2. Eftir það sem Rafa hafði um Speedy að segja þá vona ég iiinnilega að hann komi, og þá helst í janúar til að leysa þessa vandamálastöðu okkar. Vona að þetta sé satt.

Vilja sanna sig, gefum þeim tíma.

Benitez að breyta “scouting” kerfinu hjá okkur.