Liverpool og Chelsea

Ég vildi bara vekja athygli á því að [Liverpool klúbburinn er að fara í ferð á Anfield](http://www.liverpool.is/frettir/frett.asp?id=7201), þar sem verður fylgst með Liverpool og Chelsea.

Farið út 30.sept og komið heim 3.okt. Ég verð í Mið-Ameríku í sumarfríinu mínu á þessum tíma og kemst því ekki, en ég hefði nú ekkert á móti því að fara. 🙂

3 Comments

  1. hmmm, mánaðar ferð, það ætti að vera hægt að ná nokkrum leikjum :biggrin2:

  2. Djöfull væri maður til í að fara, hún bara kemur á versta tíma. Skamm Liverpool-klúbbur! :laugh:

    Þetta verður svaka leikur og gaman að hugsa til þess að heppnir, íslenskir Púllarar fái að verða vitni að því þegar við fellum meistarana. :biggrin:

Dregið í riðla

Spennandi dagur framundan…