Stelios?!?

Jæja, enn einu sinni erum við orðaðir við Stelios Giannakopoulos hjá Bolton.

Chris Bascombe segir [á vefsíðu Echo](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_objectid=15887316%26method=full%26siteid=50061%26headline=benitez%2dmoves%2din%2dfor%2dstelios-name_page.html):

>Reds boss Rafa Benitez has declined the chance to bring Nolberto Solano to Anfield as part of the £6.5m Milan Baros transfer, and has turned to Greek midfielder Stelios for a bargain £1m.

>Baros completed his transfer to Villa today, providing more funds for Benitez to strengthen other areas.

>Benitez has tracked Stelios all summer as he seeks to increase his options on the right flank.

>With deadline day looming, that interest has now materialised into an approach with the Greek having a get-out clause in his contract should Bolton receive a £1m bid

Við erum búnir að fjalla oft um Stelios í sumar. Nenni varla að gera það aftur, fyrr en eitthvað gerist af alvöru í þessum málum. En það er ljóst að víst Baros er farinn til Villa, þá fer eitthvað að gerast. Jei, hvað þetta er gaman.

4 Comments

  1. Það mætti halda að það væri eitthvað meira á milli ykkar Baros, Einar?

    Milan var aldrei frábær með okkur. Hefur átt eitt gott mót með Tékklandi og búið, so far. Margir aðrir leikmenn hafa leikið þann leik t.d. Schillaci með Ítalíu 1990.

    Ef eitthvað pirrar mig við þetta þá er það að Baros er meira virði en 6,5 mill. punda t.d. miðað við Crouch.

    Ennfremur man ég ekki eftir neinum leikmann (fyrir utan Owen) sem hefur farið frá okkur og staðið sig betur í nýju liði en áður með okkur sbr. Fowler, Redknapp, Murphy, Ince og náttúrulega Torben Piechnik, Glen Hysen, Kvarme, Michael Thomas, Jimmy Carter o.s.frv. hehehehe

  2. kannski akkúrat þessi grein ekki nei… en vertu ekki að snúa út úr…

    ertu þess fullviss að þetta séu mistök? það að selja Baros?

Baros kynntur

Liðið gegn CSKA komið