M.O.

Times halda því fram að Liverpool [muni í næstu viku hefja tilraunir til þess að fá Michael Owen aftur til liðsins](http://www.timesonline.co.uk/article/0,,428-1733187,00.html).

>LIVERPOOL will make the first official moves towards re-signing Michael Owen next week after edging closer to the sale of Milan Baros

>The club?s top priorities, as spelt out by Benítez yesterday, are a centre half and a right winger but, after considerable encouragement from his board, the manager has clearly softened his stance over the forward he sold to Real for £8 million 12 months ago.

og

>But it is increasingly clear that Anfield is the forward?s most likely destination,

7 Comments

 1. Það sem mér finnst hvað magnaðast í þessu eru ummæli Rafa frá því í dag:

  >Benítez?s comments yesterday could be interpreted either way, but they did show he is open to the idea, which he had hitherto denied. ?Michael Owen is a good player, so I can?t say no,? he said. ?I don?t know at the moment if we can do something about the strikers because we are waiting on a good offer for Milan. If we don?t get that offer, we can?t do anything about it, (but) there are no problems between me and Michael. He?s a good player and a nice boy, a good professional.?

  Hann hefur hingað til ekki verið svona opinskár með Michael Owen, þó er búið að spyrja hann út í kappann svona hátt í 200 sinnum.

 2. Hægri Kantara og miðvörð takk!

  Svo getum við farið að spá í M.O

 3. Hann á víst að koma á ársláni, og svo eftir eitt ár á að kaupa kauða.

 4. Já mér finnst það hljóma ágætlega og er bara býsna ánægður. En samt í undirmeðvitundinni þá vissi maður allan timan að Benitez ætti eftir að gjóa augum á kappann.. Annað er bara ekki hægt við Gulldrenginn “okkar”

 5. Finnst reyndar afar hæpið að hann sé að koma að láni fyrsta árið, því Rafa segir hreint út að hann sé að bíða eftir góðu boði í Baros svo hægt sé að gera eitthvað meira í Owen málum.

 6. Veit að þetta tengist ekki umræðunni en getið þið nokkuð frætt mig um hvort það sé einhver staður í Mosfellsbæ sem sýnir leikinn á eftir.

Tímabilið byrjar á morgun

Liðið gegn Boro komið