Kofi og Djibril

_40677634_cisse_getty203.jpg

Er það bara ég, eða er Djibril Cisse ekki farinn að líkjast Kofi Annan fullmikið?

Þetta hvíta skegg gerir Cisse nú ekki beint unglegri. Maður verður að minna sjálfan sig á að hann verður 24 ára gamall á morgun.

2 Comments

  1. Ég held að maður þurfi nú ekki að bíða lengi á því að hann breyti um greiðslu (bæði á hári og skeggi) ! Enda er maðurinn þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir hvað varðar þann stíl (hann var flottur í brúðkaupinu sínu – allur rauður!).

  2. Þeir eru nauðalíkir hvor öðrum og erfitt að segja hvor líkist hinum meira eða hvor er að stæla hvorn. Skiptir heldur ekki máli, báðir glæsilegir og stórmenni hvor á sínu sviði 🙂 :tongue:

Pistill um Le Tallec

Hvaða lið vinnur og hverjir eru óþolandi?