Dudek og Medjani

Jæja, Liverpool hafa staðfest að [Jerzy Dudek verður frá í þrjá mánuði](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N149592050808-1524.htm) eftir slys á æfingu í dag. Það er því ljóst að hann verður ekki seldur fyrr en í fyrsta lagi í janúar.


Carl Medjani, fyrirliði franska U21 árs liðsins hefur verið [lánaður til Metz](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N149595050808-1729.htm) út þetta ár.

Meiðsli, meiðsli, meiðsli (uppfært: meiðsli)

Þriðji penninn