Frekari upphitun fyrir enska boltann

Ensku blöðin birta í sunndagsútgáfunum upphitun fyrir ensku deildina, sem byrjar um næstu helgi. The Times taka fyrir [öll liðin hér](http://www.timesonline.co.uk/section/0,,2093,00.html) og sjá svo samantekt [hér](http://www.timesonline.co.uk/article/0,,2093-1724084,00.html). Það kemur svo sem engum á óvart að Times spá Chelsea öruggum sigri og svo verði Arsenal, Man U og Liverpool á eftir þeim. Semsagt, einsog á síðasta tímabili.

Umfjöllunin um [Liverpool er hér](http://www.timesonline.co.uk/article/0,,2093-1724265,00.html).

2 Comments

  1. Þið ættuð að gera smá grein um það afhverju Figo “snubbaði” LFC í staðinn fyrir Inter. “They treated me like a friend from the first minute I arrived there”! Þessi maður er fífl sem hafði engan áhuga á koma til LFC. Hann var bara að reyna að fá fleiri lið til að hafa áhuga á sér. Hann er þá alltaf sama fíflið og maður hefur haldið.

  2. Æi, ég nennti því eiginlega ekki.

    Mér þótti augljóst (og blaðamenn t.d. Times eru sammála mér um það) að Liverpool hafði misst áhugann og þegar Figo gat loksins farið, þá var Inter í raun eini möguleikinn hans.

Úrvalsdeildin: hin liðin!

Stelios?