Liðið gegn Kaunas

Ég missi af leiknum á eftir vegna vinnutengds kvöldverðar hér á Englandi. En byrjunarliðið er komið og það er skemmtilega áhugavert.

Carson

Finnan – Hyypia – Whitbread – Warnock

Garcia – Hamann – Sissoko – Zenden

Crouch – Morientes

Þarna er náttúrulega þrennt, sem er mest spennó. Fyrir það fyrsta að sjá Sissoko í alvöru leik, Scott Carson er í markinu og svo að sjá tvo skallameistara frammi: Fernando og Crouch. Einhvern veginn grunar mér að Liverpool muni skora með skalla í kvöld. 🙂

Ein athugasemd

Owen til Newcastle? (uppfært)

L’pool 2 – Kaunas 0