Parry: Figo enn möguleiki (uppfært)

Jæja, ég kallaði þetta Figo mál ekki sápuóperu fyrir ekki neitt. Núna [segir Rick Parry að Figo sé enn möguleiki fyrir Liverpool](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/teams/l/liverpool/4717405.stm).

Blöð á Spáni halda því fram að þetta mál verði loksins klárað þegar að Figo kemur með Real Madrid frá Japan í þessari viku.

*Geisp!*


**Uppfært (EÖE)**: Sky segja [að það sé líklegast að Figo endi hjá Inter](http://skysports.planetfootball.com/list.asp?hlid=294354&cpid=21&CLID=&lid=2&title=Inter+lead+Figo+race&channel=football_home)

Ein athugasemd

Henchoz til Wigan

Cissé: “Carra, taktu þig taki!!!”