Liðið gegn Kaunas komið

Jæja, liðið er komið:

Reina

Josemi – Carra – Hyypiä – Riise

Potter – Gerrard – Alonso – Zenden

Crouch – Cisse

Semsagt, Potter fær áfram tækifæri á kantinum. Josemi kemur inn í staðinn fyrir Finnan og Peter Crouch spilar sinn fyrsta alvöru leik fyrir Liverpool.

Á bekknum: Dudek!!!, Garcia, Morientes, Warnock, Hamann, Medjani og Sissoko.

Af hverju í andskotanum er Jerzy Dudek á bekknum?

Og enginn Baros á bekknum.

3 Comments

  1. Þetta var alveg nóg. Þetta Kaunas lið er lélegra en ég hélt. Liverpool er ennþá í 2.gír og kemst alveg upp með það gegn svona slökum liðum.

    Við vinnum þá með sömu markatölu heima.

  2. Það er nú bara snild þegar KING CARRAGER skorar burtséð frá öllu öðru, fyrsta mark hans í um 6 ár held ég
    🙂 :biggrin: :biggrin2: 🙂 :biggrin: :biggrin2:

Cissé: “Carra, taktu þig taki!!!”

Kaunas 1 – L’pool 3