Henchoz til Wigan

Hinn síþreytti Stephane Henchoz [hefur skrifað undir samning við Wigan](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/teams/w/wigan_athletic/4699447.stm). Við getum því þakkað honum fyrir góð ár hjá Liverpool. Á tíma mynduðu hann og Sami Hyypia besta miðvarðapar í Evrópu.

Ein athugasemd

  1. Jæja, þá kannski að maður tjekki á einhverjum Wigan leikjum í vetur.

Kaunas á morgun!

Parry: Figo enn möguleiki (uppfært)