Rafa um Sissoko og Everton

Ó, Rafa er snillingur! Blaðamenn voru eitthvað að [spyrja hann útí Sissoko](http://www.ananova.com/sport/soccer/story/sm_1463190.html?menu=sport.football) og hvernig hann snuðaði Everton, en þeir voru gríðarlega nálægt því að kaupa leikmanninn.

Rafa er alveg rólegur og segir:

>”I was reading the papers and discovered about Sissoko, I was surprised. **The most important thing is to sign the players not to talk about signing players.**”

Vá, hvað þetta er fyndið! 🙂

Everton menn ættu að eyða minni orku í að tala um leikmenn og meiri í að actually kaupa þá.

3 Comments

  1. Hreinasta snilld! Actions speak louder than words! Ég fletti í gegnum nokkrar Everton síður og fann ekki mikið um Sissoko, en einhverjir Everton aðdáendur kenna peningum um, að hjartað sé ekki á réttum stað og að svoleiðis menn vilji menn ekki í liðið… ég veit ekki – ég er bara ánægður!

  2. Ég veit ekkert um þennan strák. Ég sá ekki það marga leiki í spænsku og hef því aldrei séð hann spila. Ég vona að hann aðlagist fljótt og standi sig vel, en maður veit aldrei…

Welsh má fara

FIGO MÁ FARA ÓKEYPIS!