Welsh má fara

Dave Usher á Liverpool Way [heldur því fram að John Welsh verði seldur](http://www.liverpoolway.co.uk/news/news16.htm) frá Liverpool ef ásættanlegt boð kemur í hann.

Talað er um að Liverpool vilji 1 milljón punda fyrir Welsh. Welsh var mjööög slappur í þeim leikjum, sem hann spilaði fyrir Liverpool og ég set stórt spurningamerki við það hvort hann sé nógu góður fyrir Úrvalsdeildina. Hann virðist allavegana ekki vera nógu góður fyrir Liverpool og með komu Sissoko, þá verða tækifærin fyrir hann sennilega mjög fá.

3 Comments

Hver er mesti vælukjóinn?

Rafa um Sissoko og Everton