2-3, 3-4, hversu margir?

Athyglisverðir punktar í [grein í Echo í morgun](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_objectid=15722388%26method=full%26siteid=50061%26page=1%26headline=benitez%2dis%2dquick%2dto%2drule%2dout%2dtalk%2dof%2drift-name_page.html). Þar kemur í fyrsta lagi í ljós að Benitez er að íhuga að selja Antonio Nunez. Um það mál segir Rafa:

>”It depends on the offer. Vigo are one of the clubs that have been mentioned and we are trying to find a solution because he is a top-class player.”

Einnig segir blaðamaður í þessari grein:

>Benitez hopes to bring in three or four new players before the transfer window closes next month, but whether Luis Figo will be one of them is still unclear.

Bíddu, **þrír til fjórir**? Þannig að það hefur fjölgað í þessum hópi um einn. Þannig að nú ætlar Rafa sér að bæta við að minnsta kosti tveimur leikmönnum umfram Luis Figo. Gaman gaman!

5 Comments

 1. http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N149306050711-1417.htm

  Liverpoolfc.tv Young Player of the Season: Top 10

  1. Xabi Alonso: 47,216 votes
  2. Stephen Warnock: 6,228 votes
  3. Neil Mellor: 5,537 votes
  4. Milan Baros: 4,794
  5. Florent Sinama-Pongolle: 2,477 votes
  6. Djibril Cisse: 2,396 votes
  7. Scott Carson: 1,117 votes
  8. John Welsh: 623 votes
  9. Anthony Le Tallec: 499 votes
  10. Darren Potter: 222 votes

  Mér fannst þetta bara svo einkar merkilegur listi yfir bestu “ungu” leikmennina okkar í fyrra, ekkert slæmur listi ef út í það er farið 😉

 2. Ef þú ert leikmaðurinn er yngri en ég, þá er hann ungur. Það finnst mér allavegana 🙂

  En svona án gríns, mér sýnist þetta liggja við 23 ár (er ekki Milan elstur í þessum hópi)?

Tomkins um miðjuna / Hubbard um kantana

Rafa: Ég vil fá Peter Crouch!!!