LOKSINS:

stevie_carra_signing.jpg

Allir saman svo: WHOOP! THERE IT IS ! WHOOP! THERE IT IS ! WHOOP! THERE IT IS ! 😀 😀 😀

12 Comments

 1. WHOOP THERE IT IS – ánægður !

  Er samt ekki í skýjunum þar sem að þessi djöfulsins sirkus var kominn í Liverpool og er orðinn skeptískur á hugarfar manna varðandi næstu leiki – vona svo sannarlega að það hafi ekki haft mikil áhrif en það er aldrei að vita…….!

 2. Maður sér bara á svipnum á Rafa hvað það er miklu þungu fargi af honum létt eftir rússíbanann síðustu daga.

 3. Þessi mynd er “inconclusive” hvað varðar það hvort Gerrard hafi skrifað undir eða ekki. Ok, hann heldur pennanum yfir einhverju blaði, en skrifaði hann eitthvað? Og var þetta ábyggilega samningur?

  Ég er ekki sannfærður… :biggrin:

 4. Viðtalið við Stevie G er líka algjör snilld:

  >”It’s a massive weight off my mind,” Gerrard told Liverpoolfc.tv minutes after signing the contract. “Over the last twelve months there has been a lot of speculation about my future and it hasn’t helped my football. It’s nice to sign a four year deal with no clauses to make sure this situation doesn’t happen again.

  >”Next season you’ll see a Steven Gerrard who has got a clear mind and who is focused on his football. I’ll be a better player next season.

  >”I think the speculation has affected me, though not too much because I think at the right times I’ve still pulled out the big performances.

  >”It’ll be different over the next four years because that speculation has gone and won’t come back. I’m looking forward to playing with a free mind, relaxed and concentrated solely on football.

  >”Liverpool will get the best of Steven Gerrard because I feel ready to move into the prime years of my career. I’m only 25 and I think over the next few years you’ll see me playing my best football and I hope to lead this club to more success and more silverware.

  Og góður, Kiddi. Spurning fyrir Parry að skanna þetta inn og setja á netið, allavegana undirskriftina. 🙂

 5. Frábært að sjá þá Carra og Gerrard skrifa undir á sama tíma. Sýnir að þeir tveir eru hjartað í liðinu og báðir jafn mikilvægir hvað það snertir!

 6. Varðandi þetta viðtal við Gerrard, verð ég að viðurkenna að mér finnst menn alltaf hljóma hálf geðsjúkir þegar þeir tala um sjálfa sig í þriðju persónu. Vona bara að fyrirliðinn okkar sé enn með fulla fimm. 🙂

 7. Tær snilld……. :biggrin2:

  Myndin komin sem background hjá mér…. :biggrin2:

Meira um Figo

Er Núnez á förum?