Dave Usher um Gerrard málið (uppfært x2)

Dave Usher, sem hefur nokkuð góð tengsl inná Anfield og skrifar aldrei neina vitleysu, [skrifar um Gerrard málið](http://forum.liverpoolway.co.uk/showthread.php?t=22829):

Þar segir m.a.

>He’s having a meeting with Parry and Benitez this afternoon. Basically, the club are trying to convince him that they desperately want him to stay, and they will agree to his contract demands.

>My feeling was that they wanted the money rather than him to stay, as from all that I’d heard it seemed to make sense. **However, it now seems that the biggest problem was complacency on Liverpool’s (Parry’s) behalf. They thought he wanted to stay, so there was no hurry.**

>Gerrard saw the delay as a sign they weren’t too keen on getting him tied down. Other things which happened suggested the same thing. All these things were used by certain people to make Gerrard think he was being forced out.

>**The ‘bust up’ with Benitez on Saturday never happened. SFX informed the papers it did.**

>There has been a lot of underhand things going on, from SFX (not Struan Marshall (*umboðsmaður Gerrard – innsk. EÖE*) though from what I’ve been told), Chelsea and Real Madrid, who have all manipulated this situation and twisted things which have or not happened to convince Gerrard that the club don’t want him.

>It is true that there is not much to spend, and if he stayed Rafa wouldn’t be able to get players he wanted, but Rafa and Parry are trying to convince him that he is their main priority.

>Gerrard himself is apparently all over the place. He’s being told so many different things from different people, that he doesn’t know what to think.

>Having heard some of the things that have gone on, I have to say I feel sorry for him as I can understand why he is so confused about it all.

>My stance on it all is that I really want him to stay, as I’m convinced deep down thats what he wants. It’d be a fucking crime if he left now, because this whole situation has been carefully manufactured by outside forces.

>I just hope Benitez and Parry can convince him that he’s being manipulated and that he belongs here.

Jammmm…

Megi skynsemin ráða ríkjum í þessu máli.


**Uppfært (EÖE) 18:51**: Jæja, Usher segir að fundurinn sé búinn og á sömu síðu skrifar hann þetta um fundinn.

>Apparently the meeting is over, and nothing has changed.

>He’s going to Chelsea unless there’s a dramatic turnaround (been here before haven’t we?).

og

>Chelsea have made a bid today, and he’s told some of his team-mates he’s going to London.

Ah for fecks sake!

Samt, þá verður að teljast ólíklegt að Chelsea hafi bara vippað upp tilboði svona 1,2 og bingó. Það er það, sem mér finnst ekki passa í þessari frásögn Usher. Það tekur lengri tíma að klára svona mál.

Ég NEITA að skrifa pistil um Gerrard þangað til að ég sé eitthvað staðfest. En við getum orðað það svo að Stevie er ekki að vinna sér inn mörg stig hjá mér þessa dagana. Það að fara í fyrra var skiljanlegt. Það að fara núna yrðu verstu svik leikmanns við þetta félag í sögunni.


**Uppfært (EÖE) kl 22.01**: Einsig Kiddi [benti á í ummælunum](http://www.kop.is/gamalt/2005/07/04/18.40.41/#14742), þá hefur Usher tekið tilbaka þau ummæli, sem hann hafði um það að Gerrard væri á leið til Chelsea. Usher segir eftirfarandi á sama þræði:

>Sorry about this folks, but I?ve now heard that the talks may have actually been quite positive. Some of the information I got before (the stuff about telling people he was going to London) was from before the meeting.

>His agent is supposed to me making a statement in the morning.

Einnig (einsog Halldór benti á í kommentunum), þá hafa YNWA menn nú slegið því upp á forsíðunni að [GERRARD VERÐI ÁFRAM HJÁ LIVERPOOL](http://ynwa.tv/news/index.php?newsid=1938). Nota bene, YNWA menn slá mjöööög sjaldan upp fréttum á forsíðunni og þegar það gerist, þá er það vanalega vegna þess að einhverjir með góð tengsl inná Anfield hafa talað.

Vonum það besta 🙂

10 Comments

 1. Ahverju að fara frá Evrópumeisturum ? ahverju að fara frá liði sem er greinilega að byggja sig upp? ahverju að fara frá liði þegar þeir eru tilbúnir að greiða honum hvaða upphæð sem er? skil bara ekki hvernig honum getur dottið í hug að fara frá okkar frábæra liði.

 2. >Ahverju að fara frá Evrópumeisturum? ahverju að fara frá liði sem er greinilega að byggja sig upp?

  Bling Bling!!

 3. Strákar, hann fer ekki neitt. Ég einhvern veginn finn það bara á mér þó það þé sé mjög ólíklegt eins og staðan er núna – á að hann fari ekki.

  Verum bara rólegir. Þetta er svo sterk tilfinning sem ég er að fá núna (að hann fari ekkert) að ég get ekki annað en trúað því.

  Vonum það besta :biggrin:

 4. Hehe … nákvæmlega. Einhvern veginn finnst mér atburðir dagsins lykta af því að SFX-umboðsstofan sé að reyna að framleiða/búa til kringumstæður þar sem ásættanlegt væri fyrir Gerrard að fara, þar sem hann yrði ekki hengdur fyrir svik. Allt þetta tal um tafir á samningi, ekki nógu góðir leikmenn keyptir, Rafa að reyna að selja kauða á bakvið tjöldin, er bara tilbúningur SFX til að gera Gerrard kleift að geta sagt, “þeir neyddu mig til þessa!”

  Málið í hnotskurn er það að hjá okkur þarf að semja um laun, hjá Chelsea fær hann bara auðan tékka sem hann fyllir út sjálfur… :rolleyes:

 5. Kristján heldur þú að þetta sé samsæri hjá SFX og Gerrard eða heldur þú að SFX sé að vinna sjálfstætt í þessu propaganda án vitundar hans?

  Ég skil þetta ekki.

 6. Nú tekur Dave Usher aftur það sem hann sagði (í sama spjallþræði):

  Sorry about this folks, but I’ve now heard that the talks may have actually been quite positive.

  Some of the information I got before (the stuff about telling people he was going to London) was from before the meeting.

  His agent is supposed to me making a statement in the morning.

  This whole thing is wearing me down, its changing by the hour!

  Spjallþráður hér

  Hvað á maður að halda? Meiri vitleysan…

 7. Sá þetta á þræði, góðir punktar. Heimild neðar.

  The management at SFX seem to be on their own agenda. They want Gerrard to move away from Anfield so that they can get higher commission. Last year it was a move to Chelsea, this year it’s a move to Madrid.

  Last week’s stories were “leaked” by Madrid. Stories that claimed Gerrard wanted to leave. Whether SFX had any dealings with this story is unknown, but they have since used it to their advantage, by saying that Liverpool had planted the stories to make Gerrard unpopular. They even claimed that Benitez had leaked the story – something which has made Benitez extremely angry as he denies doing this.

  There’s been a major misunderstanding between the two sides(Gerrard/LFC), with the agency in the middle trying to turn Gerrard’s head. Again.

  From what we have been told SFX, Chelsea and Real Madrid have all been involved in leaking stories in an attempt to engineer matters to their own advantage. There’s even allegations that some of this may have been bending UEFA and FIFA rules, if not breaking them.

  Struan Marshall also handles Jamie Carragher, but Carragher is not likely to leave Anfield. He’s trusted by Gerrard, but Gerrard will no doubt question this in light of the recent events. Gerrard is reportedly extremely upset and pressured, as people he trusts are all contradicting each other. He needs to take stock of what is happening and work out who he should trust. If Struan Marshall is an innocent party in this – and from what we’ve been told he isn’t responsible for the manipulation of the media – then he needs to get to the bottom of what’s happened internally within SFX to ensure Gerrard is now told the truth.

  http://forums.thisisanfield.com/viewtopic.php?t=9365

 8. Afsakið hvað þetta kom í belg og biðu, áttu að vera greinarskil þarna nokkrum sinnum en þau hurfu eftir að ég ýtti á “staðfesta”

 9. Garon – ekkert að afsaka. Hvað ummæli mín varðar, þá veit ég gjörsamlega ekkert hvort SFX eru að spila þetta eins og þeir eru að gera með samþykki Gerrards eða án samþykkis hans. Ég vona að það sé það síðara, og ég vona að það sem Usher segi um að neyðarfundurinn í dag hafi verið jákvæður, sé rétt.

  Ef umboðsmaður Gerrards ætlar að gefa út yfirlýsingu á morgun bíð ég spenntur eftir henni. Mér þykir ljóst að við fáum ekkert að heyra, af né á, fyrr en annað hvort Gerrard eða Rafa/Parry hafa tjáð sig um málið sjálfir.

Hólí sjitt (uppfært x3)

Zenden og hinir þrír!