Annað L’Pool blogg

Hey, hérna er önnur Liverpool blogg síða á íslensku, sem að höfundur síðunna benti mér á. Hún heitir því fallega nafni: [Jamie Carragher](http://blog.central.is/carragher).

Þar er m.a. að finna þessa [stórskemmtilegu mynd](http://www.waynehalford.pwp.blueyonder.co.uk/Image1.jpg) af Djibril Cisse, sem gifti sig um helgina. Það mætti vissulega halda því fram að Djibril sé frumlegur í klæðaburði. En liturinn er góður 🙂

Hmmm…

Jerzy vill vera áfram