Owen og Ewing

Sko, Michael Owen var að flestra mati okkar besti og (án efa okkar) þekktasti leikmaður áður en við seldum hann til Real Madrid.

Mér datt eitt í hug: Er salan á Owen og sigurinn í Meistaradeildinni í kjölfar þess ekki gott dæmi um [Ewing kenninguna](http://www.kop.is/gamalt/2005/02/14/09.09.28/)? 🙂

6 Comments

  1. Hmmm…já…og kannski Rooney og svo Gravesen hjá Everton með þeirra besta árangur lengi! 😯

    Ætli það sé ekki hægt að velta sér endalaust uppúr þessu…en svo er örugglega hægt að finna fullt af klúbbum sem hafa selt sína bestu leikmenn og svo hreinlega bara skitið á sig! :tongue:

  2. Úff, þvílík fréttaþurrð þessa dagana. Ég vona sárlega að það fari eitthvað solid að gerast strax á morgun eða þriðjudag, það eru núna rúmar tvær vikur í að liðið mæti til æfinga og enn eru engin kaup orðin staðfest.

    Það er svo erfitt að bíða… :confused:

  3. Eg er allveg sammala ter Kristjan tad er erfitt ad bida svona eftir ad eitthvad fari ad gerast.Eg veit ekki,mer finst tetta soldid skritid ad tad frettist “EKKERT” um kaup eda solur.Allt sem hefur komid eru bara getgatur.Vonandi fer eitthvad ad gerast i tessu,madur getur ekki bedid endalaust 😉

Ferðasaga – Istanbúl

Draumórar…