Xabi og Stevie?

Ég veit ekki með ykkur, en ég frussaði af hlátri þegar ég sá þessa mynd…

Í fyrsta lagi: hvað er Xabi Alonso að gera við Steven Gerrard á myndinni til vinstri?

Í öðru lagi: er virkilega svooooo gaman að vinna Meistaradeildina, að menn verða að skella sér á einn franskan?

Í þriðja lagi: Salif Diao. PIMPIN’!!!!! 😀

9 Comments

 1. svo er það náttúrulega myndin af þeim þegar þeir hoppa í fangið í hvor öðrum eftir að liverpool vann seinni leikinn á móti chelsea í fjagra liða úrslitum :biggrin2:

 2. Viva El Amor !!!!

  L’pool eru E V R Ó P U M E I S T A R A R – [enn að átt mig á þessu]
  Snilldar síða drengir…þakkir fyrir hana!

 3. HAHAHA snilldar síða, sjá framan í Xabi á myndinni til vinstri. Er hann að sleikja hann or ? skondið alltaf gott aðvera poolari.

 4. Fáránlega fyndið 🙂

  Annars, þá var ég einmitt í einhverjum pælingum með frænda mínum hvort að Salif Diao hefði verið í Istanbúl. Svo virðist þá vera.

  En myndirnar eru snilld!

 5. Hehe já ég tók einmitt eftir svona kossum í fagnaðarlátum þeirra á vellinum og mér var ekki farið að standa á sama (hehe get it!!) á tímabili er franskir smellarar flugu á milli leikmanna! Það var samt alltaf einn spánverji í það minnsta í spilinu í hvert skipti. From spiceboys over to….gay boys? Holy crap!
  :confused:

 6. PS: Og mér verður aldrei hlátur í huga er ég sé tvo karlmenn kyssast sama hvort það er í gríni, í alvöru eða í fagnaðarlátum eins og þarna greinilega er. Er kalt hérna inni eða …….?? 😯

 7. Hvað er í gangi hér á bæ?

  Raul linked with Reds move

  Spanish striker Raul has intimated he may be ready to leave Real Madrid and Liverpool is reported to be his likely destination.

  Raul’s place in the Real team has come under threat from former Liverpool striker Michael Owen.

  The 27-year-old believes he has yet to peak, but has called on the Bernabeu club he joined in 1995 to tell him if he still has a future there.

  “After 11 years here I want what is best for the club,” Raul said.

  “If at some time I have to sacrifice myself in order for the team to progress then I will do.

  “If the club calls you up and says you have to go then as a player you have to be prepared to look for a way out that benefits everyone.

  “If I listen to the polls in some papers, it looks as though I should leave now.

  “I still feel useful to the club and believe I have not reached my peak, but I don’t want to be in the way. All I want is for the club to be clear with me.”

  Owen joined Real from Liverpool last summer, while Raul’s former strike partner Fernando Morientes made the switch to Anfield in a £6.3m deal in January.

  Hann segir nú ekkert um Liverpool sjálfur en ég var ekki búinn að kveikja á því að hann er bara 27 ára gamall og hver veit nema að brottför Owen ætli að vera “blessun í dulargervi”? Væri alveg til í kauða. Langaði bara að varpa þessu hér inn. Þetta er af Teamtalk.

  🙂

Pistill frá Paul Tomkins

Raúl & Fernando