Pistill frá Paul Tomkins

Góð grein hjá Paul Tomkins um [sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili](http://www.thisisanfield.com/columnists0405.php?id=00000129):

Einsog áður þá mælum við með að menn lesi alla greinina. En fyrir þá, sem eru of latir, þá eru hér nokkrir góðir punktar:

>The FA, like Everton, spoke along the lines of “everyone knew at the start of the season that 4th would get you a place in the Champions League”. The true rule was that this would be the case unless the winners of the tournament finished 5th or below in their domestic league, if talking about one of the highest-ranking leagues. What everyone “knew” was incorrect. Everyone assumed, it would be truthful to say.

>In March, when this scenario was first on the cards, the FA should have followed the precedent set by Spain in 2000, and said “4th qualifies, unless Liverpool win the tournament”. Winners always count as more important. They didn’t.

>Liverpool have given English football a massive shot in the arm. Last week’s heroics has given the Premiership added credibility, and will make our game even more attractive to the world, given the amazing character and spirit on display in Istanbul: from both players and fans. It has brought the premier club trophy back to England for only the second time in 21 years ?? since Liverpool used to regularly win it, in fact.

>In return, the FA has given Liverpool a massive kick in the balls. To call the FA morons would be too kind to morons.

>Liverpool are the champions of Europe. The champions of Europe, dammit!

>Everton are the champions of nothing, and frankly, not even within a country mile of being the champions of anything.

>Had Everton, for example, finished just three points behind Chelsea in 4th place, and Liverpool remained 37 points adrift of top spot, it would be far harder to argue the case against the Toffees’ inclusion ?? although, as the champions of Europe, Liverpool should still have earned the right to usurp Everton. As it stands, a team who were 34 points worse their domestic champions are being given more reward than the champions of Europe.

Einnig nokkrir góðir punktar um Peter Crouch:

>Having put his stamp on the club in just one season, the manager should be afforded the utmost trust.

>If Rafa wants to keep Gerrard, rather than cash in, we should want to keep Gerrard. It’s as simple as that. No arguments about whether the money would be better than a player whose effectiveness has been occasionally called into question. If we are denied our rightful place in the top competition, then Gerrard may think twice ?? and that’s the worry: Rafa losing anyone he feels is essential to his plan. However, I don’t see any of our other heroes asking to leave: only those whose place in the side is not guaranteed, and whom Rafa doesn’t rate.

>By the same token, if Rafa wants Peter Crouch (if the reported interest is true), we should want Peter Crouch. Whatever we think about him as an individual shouldn’t count ?? after all, no player will be signed to play on his own, one against eleven. It’s the team that matters. Rafa knows why he would want a player of that ilk: and as he picks the team, that’s fine by me.

>While Rafa will also want to add some top class international players over the summer, I’d be happy to see him add some effective ‘alternatives’, especially for the Premiership. Crouch wouldn’t arrive to be first choice, he would be purchased to give a different option. With the quickest striker in the league (Cissé), it would offer a nice counterpoint to have the tallest.

>It’s about possessing a solution to every problem. You need a collection of talents: the best passers, the hardest workers, the most committed, and so on. If you can call upon the tallest and the fastest as well, it can only add to your effectiveness.

6 Comments

  1. það er mikið til í þessu… ef að rafa vill crouch þá hefur hann væntanlega góða ástæðu fyrir því…
    crouch er jú mjög stór og þrátt fyrir það mjög teknískur (minnir dáldið á kanu þannig :wink:)
    og ég er eiginlega sammála því að svoleiðis leikmaður gæti komið sér mjög vel í deildinni á næsta tímabili…

    við erum með snerpu og margt annað í framherjum okkar í dag… en maður saknar stundum þessarar heskey týpu í deildinni… einhvern sem er þessi “target” maður á móti liðum sem pakka í vörn á móti okkur…
    mann sem við plöntum inn í teiginn eða við hann og getur unnið háa bolta og dregið athyglina (eins og duncan ferguson var hjá everton í ár t.d…)

    hvernig sem á það er litið þá veit rafa hvað hann er að gera… og ég treysti honum fyrir því að skoða taflið til enda en ekki leika af sér 🙂

  2. Ég er sammála þessu með Meistaradeildina, en ég er ekki sammála þessu með Crouch.

    Tomkins segir að Crouch komi til Liverpool til að leika hlutverk – þ.e. að skora með skalla. Það, plús sú staðreynd að Rafa mun örugglega kaupa fleiri en einn vængmann í sumar, segir okkur það að vængspilið og fyrirgjafirnar verður tekið í gegn á undirbúningstímabilinu.

    Þannig að Crouch kemur til að skalla boltann í netið. En nú spyr ég, hvernig er það eina ástæðan til að eyða 5m punda í leikmann þegar eftirtaldir leikmenn eru þegar hjá liðinu?

    Sami Hyypiä, Igor Biscan, Antonio Núnez, Djibril Cissé, Fernando Morientes!??

    Allt frábærir skallamenn, þar af tveir sóknarmenn sem eiga að vera í teignum og hirða fyrirgjafirnar. Þar af er Cissé haukur í boxinu OG góður skallamaður, og Morientes sennilega besti skallamaðurinn í Úrvalsdeildinni í dag – og víðar (já, ég sagði BESTI). Hvað getur Crouchy boðið okkur sem sláni/skallamaður sem að Morientes getur ekki gert betur?

    Það hlýtur eitthvað fleira að búa þarna að baki en bara skallamennskan…

  3. ÉG VIL EKKI PETER CROUCH TIL LIVERPOOL! Ég bara trúi því ekki að Rafa sjái hann leysa eitthvað fyrir okkur… sammála þér Kristján að Morientes er miklu betri skallamaður og við erum ekki í vandræðum þar.

    Vandamálið er:
    kantmennirnir eru ekki að gefa fyrirgjafir fyrir markið til að gera hann hættulegan sem og Cisse.

  4. Eftir að hafa setið í sjö tíma og hugsað þetta með Peter Crouch að þá hef ég komist að niðurstöðu. Peter Crouch er keyptur til að gera svolítið sem framherji hjá LFC hefur ekki gert síðan Ian Rush var og hét og það er að halda boltanum uppi og dreifa honum á félaga sína. Mark Hughes er eflaust sá besti í enska boltanum hvað þetta varðar og skapaðist oft mikil hætta í gegnum hann á þennan háttinn. Peter Crouch er með góða statistics í þeim fáu leikjum er hann lék með Southampton og lagði hann upp svipað af mörkum og hann skoraði. Hann er ekki sá vinsælasti í boltanum og er ég ekki voðalega mikill aðdáandi þessa leikmanns, en maður skilur hugsunina á bak við þetta hjá Rafa. Það sýndi sig í vetur að það er mjög erfitt (ef mögulegt) að spila með tvo framherja sem hvorugur getur komið aftur og dreift boltanum til baka til að skapa hraðar skyndisóknir. Baros kann bara að setja hausinn undir sig og hlaupa og vona að næsta snerting hans á boltanum svíki hann ekki (sem gerist svona í 95% tilvika). Þá fáu leiki sem Cissé spilaði var hann í raun maðurinn sem kom aftur og dreifði boltanum en við misstum mikið af hans styrk með þessu móti þar sem hraði hans nýtist ekki eins vel á þennan veginn. Peter Crouch verður karlinn sem getur skallað og getur líka gefið upp samleikara sína sem þýðir að hann er ekkert óeigingjarn.

    PS: Skrifaði ég þetta virkilega??? 😯

  5. Getur Rafa ekki sparað sér þessar 5 millur með því að horfa frekar til Neil Mellor? Er hann ekki góður að skila boltanum, afburða skallamaður og markheppinn með eindæmum?
    Ég tel Crouch allavega ekki neitt betri en Mellor! ..Hvað þá betri en Cissé, Morientes, Pongolle (ef ég gef mér að Baros fari).
    Er ekki málið bara það að Rafa er að reyna að fá einn og einn enskan leikmann til að vera ekki gagnrýndur fyrir að taka inn of mikið af erlendum(spænskum) leikmönnum?
    Ég efast ekki um að hann geti fengið ódýrari spænskan leikmann sem væri betri en Peter Crouch!

  6. Heimsmeistararnir og Evrópumeistararnir þurfa að vinna sér sæti fyrir næsta mót. Afhverju ekki Liverpool?

    Væri verið að ræða þetta ef Dynamo Kiev hefði unnið meistaradeildina og lent svo í 3 sæti í Ukraínu?

    Bara velta fyrir mér hvernig UEFA kemst út úr þessu án þess að vera ekki samkvæmir sjálfur sér, eins og dómarar eiga að vera.

Meira um Jose og markverðina

Xabi og Stevie?