Figo um Liverpool

Luis Figo [segir](http://www.thisislondon.co.uk/sport/football/articles/19041111?source=Daily):

>’I’ve been linked with Liverpool and Manchester United and both clubs are fantastic. Almost every player would like to play for either of those teams.

>’Cristiano Ronaldo has talked to me about life at United and some of the Spanish players at Liverpool have given me references about how good it is at Anfield, too. But, in truth, I don’t know if I figure in their plans.’

Ensku blöðin halda því fram að launakröfur Figo haf orðið til þess að áhugi bæði Liverpool og Man U hafi minnkað eitthvað. Þetta verður fróðlegt.

4 Comments

 1. skrifa alltof sjaldan hérna.
  Ég væri til í að sjá Figo hjá ríkjandi Evrópumeisturum 🙂
  Að sjá leikmann Evrópumeistaranna taka tvöföld skæri væri skemmtileg sjón. Man eiginlega ekki eftir því að hafa séð það gerast.
  Svo langar mig að minna á að Liverpool eru Evrópumeistarar, þ.e. besta lið í Evrópu.

 2. Þetta var þörf ábending, Gauti. Mér finnst ekki nógu oft fjallað um það hér og annars staðar að Liverpool séu Evrópumeistarar.

 3. Alveg er ég 100% sammála ykkur tveim. Við þurfum öll að minnast á þetta oftar.

  Ég efast til dæmis um að nokkur Liverpool maður hafi minnst á þessa staðreynd á sínum vinnustöðum. Við þurfum að bæta úr því. Gæti verið sniðugt að hengja upp veggspjöld og fána.

  Svo væri líka hægt að kynna sig alltaf sem til dæmis:

  “Hæ! Ég heiti Einar Örn – Evrópumeistari”

  Eru menn með einhverjar fleiri leiðir til að minna aðra á þetta? Man U menn eru að reyna að blokka þetta úr minninu hjá sér og við verðum að koma í veg fyrir það 🙂

 4. Þykir þetta “besta lið í Evrópu” nú full hógvært. Besta lið í heimi er nærri lagi. Tala nú ekki um alheiminum. Og Einar. Hvað er aftur þetta fyrirbæri manchester united aðdáendur? Rámar eitthvað í að hafa heyrt talað um einhverja mykjuhauga sem halda upp á eitthvað sem er dagsdaglega kallað manure. Get samt bara ómögulega komið því fyrir mig hvað það var. :biggrin:

Baros og Zenden (uppfært)

Crouchy ákveður sig í vikunni!