Figo leystur undan samningi

Jæja, þá er spennandi að sjá hvað gerist á næstu dögum, því [Real Madrid hafa leyst Luis Figo](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/europe/4599111.stm) undan samningnum sínum. Þannig að honum er frjálst að skipta um lið.

Figo hefur áður sagt að [hann vilji spila í Úrvalsdeildinni](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/europe/4235299.stm) og við fjölluðum ítarlega um það þegar hann var orðaður við [okkur fyrir rétt rúmum mánuði](http://www.kop.is/gamalt/2005/04/28/11.07.06/). Ætli það sé svo galið að ímynda sér Luis Figo með Liverpool á næsta ári?

Leikmannamarkaðurinn opnar á ný!

Aimar vill koma!