Símablogg

Ég setti upp smá upp smá GSM blogg [hér](http://einaro.gsmblogg.is). Ætla að reyna að senda einhverjar myndir frá Istanbúl. Veit þó ekki hvort þetta muni virka úti, en vonandi get ég sent eitthvað skemmtilegt.

2 Comments

  1. Þú áttar þig á því að þetta GSMblogg eykur bara líkurnar á að ég stingi úr þér augun þegar þú kemur aftur heim.

    En samt snilld! Sendu sem flestar myndir, ég hef reynt þetta og þetta virkar erlendis. Mun kíkja á þetta OFT OG MÖRGUM SINNUM næstu þrjá daga! 😉

Upphitun: nánar um Liverpool

Lentir!