Liðið komið

Jæja, liðið gegn Arsenal er komið og það er aðeins ein breyting frá Chelsea leiknum. Xabi kemur inn fyrir Igor:

Dudek

Finnan – Carragher – Hyypia – Traora

Garcia – Gerrard – Alonso – Hamann – Riise

Baros

Á bekknum: Carson, Kewell, Cisse, Smicer, Biscan.

Mjög sterkur bekkur. Þó er Morientes ekki í hópnum. Hann er víst ekki alveg í leikformi

Ein athugasemd

Arsenal á morgun!

Arsenal 3 – L’pool 1