Dudek og Alonso byrja inná

Svona verður liðið í kvöld:

Dudek

Finnan – Carra – Hyypiä – Traoré

Nunez – Alonso – Biscan – Riise

Garcia – Baros

Á bekknum: Carson, **Cisse**, Smicer, Le Tallec, Warnock, Welsh, Potter.

3 Comments

  1. ÓLÉ ÓLE…..ÓLÉ ÓLÉ! ÓLÉ ÓLÉ….ÓLÉ ÓLÉ!!!! TIL HAMINGJU MEÐ ÁRANGURINN ELSKU STRÁKSPUNGARNIR MÍNIR! DJÖFULL VAR ÞETTA FOKKÍNG GLÆSILEGT (afsakið orðbragðið……)! Ég hef ekki setið svona spenntur fyrir framan imbann í MÖRG ÁR!

  2. Eiki, ég leyfi mér að kvóta í þig frá því í gær

    >Ég ætla mér að spá 4-1 á morgun fyrir Juve.

    Þú ert verri spámaður en Kristján Atli! Og þá er nú mikið sagt 🙂

    Jei, ég er svoooo hamingjusamur!!! :biggrin2:

  3. Mér gremst þessi ummæli Einar… en það er samt gaman að hafa rangt fyrir sér þegar maður spáir Liverpool óförum! :biggrin:

Viðtal við Cisse

Juve 0 – L’pool 0 (uppfært)