Byrjunarliðið komið!

Ókei, byrjunarliðið gegn Bolton er komið og því miður er ekkert pláss fyrir Fernando Morientes, þannig að hann er greinilega ekki alveg 100% heill. Að öðru leyti gekk spá mín eftir. En liðið í dag er sem hér segir:

Carson

Finnan – Carra – Pelle – Traoré

Núnez – Welsh – Biscan – Riise
Gerrard
García

BEKKUR: Dudek, Hyypia, Smicer, Le Tallec, El Moro.

Bíddu ………. SCOTT CARSON ?????

Þetta verður spennandi… 😉

Ein athugasemd

Bolton á morgun!

L’pool 1 – Bolton 0