Nei, Le Tallec er ekkert meiddur!

Athyglisverður [moli í þessari Echo frétt](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_objectid=15347114%26method=full%26siteid=50061%26page=2%26headline=kewell%2dcan%2dt%2dhelp%2dout%2din%2dstriker%2dcrisis-name_page.html):

>Anthony Le Tallec was also in action last night – contrary to weekend reports he could be out for six weeks with a thigh injury.

>The French forward played in a European Under-21 Championship qualifier in Israel and could be in the frame for a substitute’s role against Sam Allardyce’s side at Anfield.

Þannig að sögusagnirnar um meiðslu Le Tallec, sem Kristján [skrifaði um](http://www.kop.is/gamalt/2005/03/27/12.57.27/) voru bara bull.

4 Comments

  1. Uff, snilld. Núna er tækifærið fyrir þennan gaur að sína sig. Þetta var talið mesta efni Frakka fyrir 1 ári. Þannig að nú er bara fyrir stráksa að sína sínar bestu hliðar og koma okkur upp töfluna.

  2. Þannig að orð mín frá því um helgina reyndust vera lítið annað en bull og vitleysa?

    Hef sjaldan verið jafn feginn… Tony í liðið um helgina! :biggrin2:

  3. Ég var einmitt búinn að vera að spá í þessu því ég sá hann aldrei á meiðslalistanum á Physioroom.com.

    Nú vil ég bara sjá Le Tallec og Morientes saman frammi á móti Bolton! :biggrin2:

Enginn Liverpool bjór?

There was something in the air that night…