Leikskýrsla Tomkins

Paul Tomkins skrifar [fína leikskýrslu um Everton leikinn](http://www.thisisanfield.com/columnists0405.php?id=00000091). Mæli með henni, en hér eru nokkrir punktar, sem mér fannst góðir:

>Luis Garcia now has nine goals from open play. Has more than adequately replaced Danny Murphy, who scored ten and 12 in his best two seasons, but with the aid of penalties and free-kicks, something at which he really excelled. Luis Garcia gets into the box more, to score poacher’s goals, without ever appearing to be that kind of player. It’s no wonder he’s been called up to the Spanish national team. He had a difficult patch with injury and the birth of his child, but few skillful imports have settled so successfully so quickly. He works hard, runs all day, but of course he’ll always be knocked off the ball on occasion ?? let’s be realistic, he doesn’t have Jan Molby’s build

Og um Milan Baros

>Baros’ movement against Everton was superb, as he ran into the channels to draw the Everton defenders apart. His work rate remains phenomenal, and his all-round game was superb. It’s just in front of goal where his confidence is lacking. Just as Owen regularly did (and, of course, all strikers do), he’s having that patch where nothing will go in.

Nákvæmlega það sama, sem ég var að reyna að koma að í gær.

Einnig skrifar Tomkins ítarlega um Pellegrino og hans hlutverk í síðustu leikjum. Það er augljóst að Rafa ætlar að halda Hyypia fyrir utan liðið og það virðist vera svo að núna sé vörnin að spila betur með Carra og Pellegrino en hún gerði með Carra og Hyypia. Það verður spennandi að sjá hvað gerist í næstu leikjum. Pellegrino er allavegana búinn að vera verulega góður í síðustu leikjum.

6 Comments

 1. Samkvæmt liði vikunnar á Sky (sjá nánar hér er enginn Liverpool-maður þess verðugur að vera þar, en Tim Cahill hjá Everton kemst hins vegar í liðið! Verulega athyglisvert… Hin tvö lið vikunnar innihalda hins vegar bæði Gerrard og Carragher.

  Stundum finnst mér ég vera með mikla aðfararsýki og sjá and-Liverpool áróður í hverju horni, en þetta lið vikunnar á Sky er brandari og einnig ýmsar blaðaumfjallanir sem maður hefur lesið þar sem sagt er m.a. að aukaspyrnudómurinn sem leiddi til marksins hafi verið harður og Garcia hafi “látið sig falla of auðveldlega.” Hvað er málið? Sjáum við púllarar hlutina einfaldlega alltaf frá okkar sjónarhorni eða eru margir í fjölmiðlaheiminum einfaldlega á móti okkur? 😯

 2. Það er náttúrulega bara brandari að Cahill komist í lið vikunnar en ekki Gerrard. Og fáránlegt að halda því fram að Garcia hafi látið sig detta. Hvað gerði Cahill nákvæmlega í leiknum? Gerrard gjörsamlega átti miðjuna.

 3. García var baaara með leikaraskap! Sjá mynd sem sannar augljóslega leikræna tilburði García … :rolleyes:

  Kiddi, þú ert ekki einn um að sjá hlutina svona. Við Einar erum fyrstir til að hlaupa hér inná vefsíðuna okkar og gagnrýna liðið þegar okkur finnst ástæða til, og ég er reiðubúinn að gagnrýna Baros fyrir slæma tæklingu, en það er alveg ljóst að Hibbert átti bara að fá beint rautt fyrir brotið sitt á García og ekkert annað. Ef Stubbs vill meina að Baros hefði getað bundið enda á feril sinn með þeirri tæklingu … hvað í fjandanum hefði Hibbert þá getað gert við García?!?!?

  Ótrúlegt að menn skuli láta sér detta í hug að saka García um leikaraskap…

 4. Þessi mynd er náttúrulega snilld. Þetta eru líka típískir breskir fordómar. Ef Garcia væri Breti, þá hefði enginn ásakað hann um þessa vitleysu. En hann er Spánverji og á því sjálfkrafa að vera með leikaraskap. Sama hvað hann berst einsog brjálæðingur fyrir liðið (einsog hann er búinn að gera í allan vetur), þá verður hann alltaf litaður af því að vera Suður-Evrópubúi. Svo einfalt er það.

  Auðvitað hefði þetta átt að vera rautt spjald og þessi mynd sannar bara það, sem ég hélt fram þegar ég sagði að dómarinn hefði átt að veifa fulltaf spjöldum á Everton menn.

 5. Hérna er líka önnur gróf tækling úr leiknum :
  [link=http://http://img173.exs.cx/img173/9048/biscan5zb.jpg]Tækling[/link]

Liverpool 2 – Everton 1

Manjú