Bestu fréttir í langan tíma

xabi_CB.jpg

Gætum við beðið um betri fréttir?

[Alonso could make surprise return](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/teams/l/liverpool/4349097.stm)

Rafa segir:

>”If everything continues OK, I hope Xabi will be in full training by the last week of March. He will be like a new, very important player for us.”

>”Maybe Xabi will be available for the second game of the quarter-final which will be on 12 or 13 April.

FRÁBÆRT!

3 Comments

 1. And let there be light!

  Vonandi gengur þetta upp!!!

  plíííííss! :rolleyes:

  Verður ekki dregið á föstudaginn í CL?

 2. Jú. Á föstudag. Ekkert lítið spenntur … hvaða lið fær þann heiður að láta Xabi Alonso kenna því knattspyrnu?

  :biggrin2:

 3. Alveg er ég sammála því. Ég var rétt í þessu að horfa á Highlights úr leik Liverpool vs. Olympiakos. Það sem þessi maður er mikill snillingur!

  Hann er fullkominn leikstjórnandi með mikinn leikskilning, góða tækni og ótrúlega sendingargetu.

  Þarna er maður sem er betri en flestir miðjumenn í heimi. (þar með talið SG :sad:)

Leikmannakaup

Blackburn á morgun!