Alonso frá út tímabilið

Það hefur verið minnst á þetta í kommentum, en semsagt Rafa hefur staðfest að Xabi Alonso verður [frá út tímabilið](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N147609050125-0833.htm).

Er virkilega hægt að segja eitthvað meira um þessi meiðslavandræði okkar?

Ein athugasemd

  1. Er hægt að segja eitthvað meira spyrð þú? Já.

    ANDSKOTANS HELVÍTIS DJÖFULL! 😡

Watford á morgun, seinni leikur!

Byrjunarliðið gegn Watford komið