Liðið komið

Jæja, Baros er á bekknum, þannig að liðið verður svona í kvöld:

Dudek

Finnan – Carragher – Traore – Riise

Nunez – Gerrard – Hamann – Garcia

Mellor – Pongolle

Ég býst við að Garcia sé þarna á vinstri kantinum og Nunez á þeim hægri. Garcia spilaði jú þar fyrir Barca.

Auk Baros eru Harrison, Warnock, Biscan og Potter á bekknum. Athyglisvert að Biscan er tekinn fram yfir Diao. SEM ER GOTT!

Cesar vill koma

Liverpool 1 – Watford 0