Benitez bjartsýnn

Rafa býst við því að [Finnan, Baros og Kewell](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N147275041229-0838.htm) verði allir heilir fyrir Chelsea leikinn.

Það er frábært. Mér leist nú ekkert á ástandið í gær þegar það spurðist út að Baros væri meiddur, en við vonum allavegana það besta. Það er alveg ljóst að við þurfum á þessum mönnum að halda gegn Chelsea.

Ein athugasemd

Liverpool 1 – Southampton 0

Slúður um Aimar og co. (uppfært Aimar neitar öllu – Tilboðið Aprilgabb!)