Milan til í slaginn

Jahá! Milan Baros er búinn að ná sér af meiðslum og hefur [lýst sig leikfæran fyrir morgundaginn](http://skysports.planetfootball.com/Article.asp?id=242466):

>”I feel well now. The most important thing is that it doesn’t hurt.

>”I will be prepared for that match, but it depends only on the coach whether he lets me play or not.

Þá er bara spurningin hvort Benitez byrji með Baros inná. Ég segi að það eigi bara að setja hann strax inní byrjunarliðið. Þetta er mikilvægasti leikur ársins og við höfum einfaldlega ekki efni á því að hafa Baros á bekknum!

Benitez öruggur um sigur

Úrslitastund í Meistaradeildinni