Benitez áhrifin

Ég rakst á mjög góðan pistil á Soccernet í dag, sem fjallar um árangur Rafa Benitez síðan hann tók við Liverpool. [The Benitez Effect](http://soccernet.espn.go.com/feature?id=318545&cc=5739). Greinin fjallar á skynsaman hátt um þá litlu sigra, sem Benitez hefur unnið í rólegheitunum á undanförnum mánuðum. Allt frá upprisu Djimi Traore og Igor Biscan til sterkari varnarleiks.

Ég er of latur til að skrifa pistil út frá þessari [grein](http://soccernet.espn.go.com/feature?id=318545&cc=5739), en mæli hiklaust með henni. 🙂

Lið vikunnar

Benitez öruggur um sigur