Byrjunarliðið gegn Villa komið

Jæja, þá er liðið komið og er það nokkuð svipað því, sem Kristján spáði:

Kirkland

Finnan – Carragher – Hyypiä – Riise

Núnez – Gerrard – Hamann – Xabi – Kewell

Mellor

Eini munurinn er í raun að Kewell heldur stöðu sinni. Á bekknum eru Dudek, Diao, Pongolle, Josemi, Traore (Biscan er meiddur og því kemur Diao inn).

Eina breytingin frá Arsenal leiknum er að Antonio Nunez kemur inn fyrir Sinama-Pongolle og hann byrjar því sinn fyrsta deildarleik. Einsog áður sagði, þá er leikurinn hvergi sýndur.

Aston Villa í dag!

Villa 1 – L’pool 1