El-Hráki Diouf

Eru [engin takmörk](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/eng_prem/4049409.stm) fyrir heimsku El-Hadji Diouf?

Við megum ekki gleyma því að hann er ennþá “eign” Liverpool og er aðeins í láni hjá Bolton. Ég vona svo sannarlega ennþá að hann rétti úr kútnum og hætti að hrækja á leikmenn og áhorfendur og fari að sýna það, sem hann getur á knattspyrnuvellinum.

Lið vikunnar

Milan er að koma!