Anfieldison Park

Samkvæmt BBC, þá eru Liverpool og Everton að [hefja viðræður um að deila heimavelli](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/eng_prem/4045159.stm).

>The cost of Liverpool’s proposed new 60,000-seat stadium has risen from an original £80m to more than £100m, according to reports.

>But Rick Parry, the Anfield chief executive, has said his club would pull out of building their new ground if costs spiralled, rather than share with Everton.

>Everton previously had plans to build their own new ground at King’s Dock but that was shelved due to cost.

>Now, however, it appears the idea is very much back in discussion.

**Uppfært (Einar Örn)**: jæja, Liverpool eru búnir að koma fram og segja að þetta sé [bara bull](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N146877041126-1304.htm).

Ein athugasemd

  1. Svo ég vitni í hann föður minn, aðspurðan um þetta málefni í dag:

    >Ef Liverpool og Everton fara að spila á sama velli hætti ég bara að halda með Liverpool. Get þá alveg eins haldið með Tranmere…

    Svo mörg voru þau orð.

Nunez byrjaður að spila

Arsenal á Anfield, á morgun!