Cisse búinn í aðgerð

Djibril Cisse fór í [aðgerð í morgun](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N146550041031-1705.htm) og heppnaðist hún víst vel. Hann verður á spítala í 5-6 daga og mun svo byrja endurhæfingu. Samkvæmt official heimasíðunni, þá staðfestu Liverpool menn að það sé pottþét að Cisse muni ekki spila meira á þessu tímabili. Meira var ekki sagt um lengd endurhæfingar.

Hamann & Benítez verða lengur.

BBC elskar Liverpool